Um okkur

Smálán bók og lán var stofnað til að veita almenningi aðgang að stóru rafbókasafni okkar og veita viðskiptavinum lán á góðum kjörum. Það er markmið Smálán að viðskiptavinir njóti ætíð skjótrar og góðrar þjónustu, einfaldlega og örugglega með nýtingu nútímatækni.

Smálán vill bjóða upp á hraða og örugga þjónustu. Bók og lán Smálán gerir þér kleift að kaupa rafbækur úr safni okkar auk þess sem þér býðst jafnframt að taka lán. Hvort tveggja, rafbókin og lánið, er afgreitt innan 30 mínútna. Þjónustan er áþekk lánaþjónustu bankanna eða kreditkortaþjónustu, en þó þarf ekki að stofna reikning eða greiða árgjöld eða önnur gjöld tengd viðskiptunum. Viðskiptavinir greiða eingöngu gjald fyrir hvert lán fyrir sig í samræmi við tilmæli Neytendastofu.

Hafir þú spurningar um þjónustuna, ekki hika við að hafa samband við okkur.